Himnaríki

himnariki

Þegar listakonan sem gerði þetta verk, hún Jónina Guðnadóttir, var stelpa á Skaganum var þar gömul kona sem fór í fyrsta skipti í bað þegar hún fór á sjúkrastofnun. Henni varð þá á orði að hún hefði hugmynd um að það væri gott í himnaríki en ekki svona dásamlegt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gott hjá þér hvernihg þú mundar vélina á rétta staði.

Áfram femmar Íslands!

Edda Agnarsdóttir, 17.4.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband