Ungblóm vorsins

Ungblóm vorsins 

Hann las ei þín blóm. Hans list og hans yndi

var leitin að óveðursskýjum á tindi.

Um ungfífil vorsins hann upplýst þetta:

að illgresisskrattinn sé fyrstur að spretta.

 Guðmundur Böðvarsson: 1960:14

Ég tók þessa mynd í dag af ungblómi vorsins í garðinum hjá mér. Datt í hug þessar ljóðlínur Guðmundar Böðvarssonar þó svo að ég sé ekki sammála svartsýni persónunnar í ljóðinu. En krókus er auðvitað ekki fífill. 

 

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Flott hjá þér!

Mér var neitað að taka þig inn og svo leitaði ég af þér á mbl en fann þig ekki !

Kippum þessu í liðin.

Edda Agnarsdóttir, 23.3.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband